Meiri þú eins og þú vilt vera

Þú þarft ekki lengur að vera þræll þess að VERÐA að gera það sem þú hefur alltaf gert

T.d. grípa sneiðina (bara vegna þess að “þetta er bara ein sneið…”) eða fara seint að sofa (því “bara einn þátt enn…”)

Með dáleiðslu getur þú losað þig við leiðinlega ávana og sett inn nýja ávana sem eru eins og þú vilt að þeir séu.

Geturðu ímyndað þér hvernig það myndi bæta lífið ef þú í staðinn fyrir að byrja á að leggjast í sófann þegar þú kemur heim þá myndir þú byrja á að skrifa bókina sem þig dreymir um að skrifa?

Eða langa til að fara í ræktina og hafa drifið til að fara?

Í rauninni hefur þú algjörlega valdið til að ákveða hvað þú vilt. Með dáleiðslu geturðu sett það inn í undirvitundina sem lætur það gerast.

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close